Dagskrá ađalfundar ICEPRO

20.2.2017

Ađalfundur ICEPRO 2017

verđur haldinn á

Snćfelli, Hótel Sögu,

ţriđjudaginn 21. febrúar og hefst kl. 12:00.

Dagskrá:

Afhending fundargagna - hádegisverđur

Setning ađalfundar ICEPRO

Katrín Júlíusdóttir, framkvćmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtćkja, flytur erindiđ: stafrćnar áskoranir og kröfur komandi kynslóđa

Arnaldur Axfjörđ, ráđgjafi hjá Admon, fjallar um: rafrćnar ţinglýsingar - traust viđskipti

Hefđbundin ađalfundarstörf skv. 9. gr. samţykkta ICEPRO

1. Skýrsla framkvćmdastjórnar fyrir liđiđ starfsár

2. Endurskođađur ársreikningur liđins árs

3. Breytingar á starfsreglum

4. Ákvörđun árgjalds

5. Fjárhags- og framkvćmdaáćtlun yfirstandandi starfsárs

6. Kosning formanns

7. Kosning međstjórnenda

8. Kosning varamanns í stjórn

9. Önnur mál

Ćskilegt er ađ skrá ţátttöku fyrirfram međ tölvupósti til icepro@icepro.is eđa í símum 510-7102 eđa 893-7102. Tekiđ er á móti nýskráningum félaga á sama hátt, eđa á fundarstađ.

rüya tabirleri

<< til baka | prenta
Icepro - Húsi atvinnulífsins - Borgartúni 35, 105 Reykjavík - sími: 510 7102 - icepro@icepro.is